SKEL Skeljungur hf.

SKEL fjárfestingafélag hf.: Endurkaup vika 43

SKEL fjárfestingafélag hf.: Endurkaup vika 43

Í 43. viku 2022 keyptu SKEL hf. 1.700.000 eigin hluti fyrir 19.848.750 kr. eins og hér segir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti
23.10.202312:47575.000    11,70    6.727.500    44.991.802   
24.10.202315:13575.000    11,70    6.727.500    45.566.802   
25.10.202314:30275.000    11,60    3.190.000    45.841.802   
26.10.202310:04275.000    11,65    3.203.750    46.116.802   
  1.700.000 19.848.75046.116.802

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 4. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Fyrir kaupin þá átti SKEL 44.091.802 eigin hluti. SKEL hafa keypt samtals 27.598.284 hluti í félaginu sem samsvarar 14,26% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt núgildandi áætlun. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 350.053.575 kr. sem samsvarar 70,01% af þeirri fjárhæð sem að hámarki verður keypt fyrir. SKEL eiga nú samtals 2,38% af heildarhlutafé félagsins sem er 1.936.033.774.

Um er að ræða tilkynningu um kaup SKEL á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun sem var tilkynnt um 15. september 2023 í tilkynningu til Nasdaq OMX Iceland.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Ingi Einarsson, fjármálastjóri SKEL fjárfestingafélags hf., 



EN
30/10/2023

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Skeljungur hf.

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Orkan signs purchase agreement for shares ...

SKEL fjárfestingafélag hf.: Orkan signs purchase agreement for shares in Samkaup Following previous discussions between SKEL fjárfestingafélag hf. (“SKEL”) and Samkaup hf. (“Samkaup”) regarding a merger of Samkaup with Orkan IS ehf. (“Orkan”) and Atlaga ehf. (formerly Heimkaup), further discussions took place with Kaupfélag Suðurnesja svf. (“KSK”), the largest shareholder in Samkaup, about resuming the dialogue under new terms. This past December, the parties reached an agreement on a merger between Atlaga and Samkaup, a transaction that received competition authority approval in April. To...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Orkan undirritar kaupsamning um hlutafé í ...

SKEL fjárfestingafélag hf.: Orkan undirritar kaupsamning um hlutafé í Samkaupum Í framhaldi af fyrri viðræðum SKEL fjárfestingarfélags hf. („SKEL“) og Samkaupa hf. („Samkaup“) um sameiningu Samkaupa við Orkuna IS ehf. („Orkan“) og Atlögu ehf. (áður Heimkaup ehf.), áttu sér stað viðræður við Kaupfélag Suðurnesja svf. („KSK“), stærsta eiganda Samkaupa, um að taka upp þráðinn undir nýjum formerkjum. Síðastliðinn desember komust aðilar að samkomulagi um samruna Atlögu og Samkaupa, en þau viðskipti hlutu samþykki samkeppnisyfirvalda í apríl. Í dag var undirritaður kaupsamningur milli Orkunnar s...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Trading statement Q1 2025

SKEL fjárfestingafélag hf.: Trading statement Q1 2025 Enclosed is the trading statement of Skel fjárfestingafélag hf. for the first quarter of 2025.  For further information, or to request a meeting, please contact    Attachment

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Tilkynning eftir fyrsta ársfjórðung 2025

SKEL fjárfestingafélag hf.: Tilkynning eftir fyrsta ársfjórðung 2025 Meðfylgjandi er tilkynning Skel fjárfestingafélags hf. vegna fyrsta ársfjórðungs 2025.  Sé óskað eftir nánari upplýsingum eða fundi vinsamlegast sendið tölvupóst . Viðhengi

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Results of AGM 2025

SKEL fjárfestingafélag hf.: Results of AGM 2025 Enclosed are the results of the Annual General Meeting of SKEL fjárfestingafélag hf. held today, Thursday 6 March 2025. For further information please contact Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, CEO,  Attachment

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch