SKEL fjárfestingafélag hf.: Hagnaður eftir skatta nam 2,06 milljörðum króna á fyrri árshelmingi 2023.
Meðfylgjandi er fréttatilkynning, fjárfestakynning og árshlutareikningur SKEL vegna fyrri árshelmings 2023.
Opinn kynningarfundur vegna árshlutareiknings félagsins verður haldinn 17. ágúst, kl. 08:30 á Reykjavík Edition, Austurbakka 2, 101 Reykjavík. Á fundinum munu Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri og Magnús Ingi Einarsson, fjármálastjóri kynna afkomuna og helstu þætti úr rekstrinum.
Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, .
Viðhengi
