SKEL Skeljungur hf.

SKEL fjárfestingafélag hf. hefur samþykkt kauptilboð í allt hlutafé sitt í Sp/f Orkufelagið.

SKEL fjárfestingafélag hf. hefur samþykkt kauptilboð í allt hlutafé sitt í Sp/f Orkufelagið.

SKEL fjárfestingafélag hf. hefur samþykkt kauptilboð frá færeysku félagi í allt hlutafé SKEL í SP/F Orkufelagið eða 48,3%. Orkufélagið er eignarhaldsfélag utan um P/F Magn sem starfar í Færeyjum.

Kauptilboðið er háð hefðbundnum fyrirvörum, m.a. um áreiðanleikakönnun, afkomu ársins og samþykki eftirlitsaðila. Aðilar stefna að því að ljúka áreiðanleikakönnun og endanlegri skjalagerð innan tveggja mánaða. Að þeim tíma loknum tekur við málsferð færeyskra eftirlitsaðila.

Kaupverð hlutafjár samkvæmt umræddu tilboði er 146 milljónir DKK eða 2.798 milljónir íslenskra króna miðað núverandi gengi DKK. Áætlaður söluhagnaður er 124 milljónir íslenskra króna m.v. bókfært virði þann 30.6.2022. Greitt verður fyrir hlutina með reiðufé á afhendingardegi.

Samhliða hefur verið gert skilyrt samkomulag þess efnis að íslenskir fjárfestar í Orkufélaginu stofni nýtt eignarhaldsfélag sem mun eiga 11,9% hlut í Orkufélaginu. SKEL verður 39% hluthafi í eignarhaldsfélaginu og greiðir fyrir hlutinn 14 milljónir DKK. Umrætt félag mun samkvæmt núgildandi hluthafasamningi eiga rétt á einum stjórnarmanni af fimm.

Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL  



EN
25/10/2022

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Skeljungur hf.

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: The equity offering of Drangar hf. is comp...

SKEL fjárfestingafélag hf.: The equity offering of Drangar hf. is completed SKEL fjárfestingafélag hf. announced on 18 July 2025 that settlement regarding the purchase of share capital in Samkaup had been completed. Subsequently, Drangar hf., the parent company of Orkan, Lyfjaval and Samkaup, commenced operations. In recent weeks, the company has been presented to professional investors as an investment opportunity in connection with a share capital increase. Signed subscription commitments amounting to ISK 3.6 billion have been received, whereas the objective was to raise ISK 3 billion. A...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Hlutafjárútboði Dranga hf. er lokið

SKEL fjárfestingafélag hf.: Hlutafjárútboði Dranga hf. er lokið SKEL fjárfestingafélag hf. tilkynnti 18. júlí 2025 að uppgjöri vegna kaupa á hlutafé í Samkaupum væri lokið. Í kjölfarið hófu Drangar hf., móðurfélag Orkunnar, Lyfjavals og Samkaupa, starfsemi. Undanfarnar vikur hefur félagið verið kynnt fagfjárfestum sem fjárfestingakostur vegna aukningar hlutafjár. Borist hafa undirrituð áskriftarloforð að fjárhæð 3,6 milljarða króna, en markmiðið var að safna 3 milljörðum króna. Samhliða nýtti Íslandsbanki hf. kauprétt sem bankinn hafði vegna sölutryggingar og SKEL rétt til skuldbreytingar ...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Styrkás signs an agreement to acquire Hrei...

SKEL fjárfestingafélag hf.: Styrkás signs an agreement to acquire Hreinsitækni and HRT Þjónusta Styrkás hf., a company 45.7% owned by SKEL, has today signed an agreement to acquire all shares in Hreinsitækni ehf., HRT þjónustu ehf., and related companies. The share purchase agreement is subject to customary conditions, including the approval of the Icelandic Competition Authority. The Hreinsitækni group is a leading provider of environmental and infrastructure services for municipalities and businesses, with facilities and an equipment fleet in four regions of Iceland. The group employs ap...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Styrkás undirritar samning um kaup á Hrein...

SKEL fjárfestingafélag hf.: Styrkás undirritar samning um kaup á Hreinsitækni og HRT þjónustu Styrkás hf., félag í 45,7% eigu SKEL, undirritaði í dag samning um kaup á öllu hlutafé í Hreinsitækni ehf., HRT þjónustu ehf. og tengdum félögum. Kaupsamningurinn er háður hefðbundnum fyrirvörum, þ.á m. um samþykki Samkeppniseftirlits. Samstæða Hreinsitækni er leiðandi í umhverfis- og innviðaþjónustu fyrir sveitarfélög og fyrirtæki. Félagið hefur aðstöðu og tækjaflota í fjórum landshlutum og fjöldi starfsmanna er um 150 manns. Velta samstæðunnar árið 2024 nam um 5 ma.kr. og hagnaður eftir afskrift...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Results of shareholders' meeting

SKEL fjárfestingafélag hf.: Results of shareholders' meeting Attached are the results of the shareholders’ meeting of SKEL fjárfestingafélag hf., held today, Tuesday, 4 November 2025. Further information is available from Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, CEO, at Attachment

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch