SKEL Skeljungur hf.

SKEL fjárfestingafélag: Tilkynning frá SKEL

SKEL fjárfestingafélag: Tilkynning frá SKEL

Eftirlitsstofnun EFTA („ESA“) gerði í dag athugun hjá SKEL fjárfestingafélagi hf („SKEL“) á grundvelli ákvörðunar ESA um athugun á starfsemi Lyfjavals ehf. („Lyfjaval“). Fyrirtækjum er lagalega skylt að gangast við athugun sem framkvæmd er á grundvelli ákvörðunar Eftirlitsstofnunar EFTA („ESA“) í samræmi við 4. mgr. 20. gr. II. kafla bókunar 4 við samning EFTA ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómtóls.

Lyfjaval er í eigu Heimkaupa ehf., sem aftur er í 81% eigu SKEL og tengdra félaga. Samkvæmt ákvörðun ESA er athugunin hluti af athugun á mögulegri markaðsskiptingu á smásölumarkaði með lyf. Nánar tiltekið í hefðbundin apótek og bílalúguapótek. Meint markaðsskipting á að hafa falist í því að Lyfjaval lokaði hefðbundnu apóteki í Mjódd og einbeitt sér að því að starfsrækja bílalúguapótek. SKEL hefur áætlað markaðshlutdeild Lyfjavals í kringum 10%.

SKEL eignaðist Lyfjaval að hluta þann 25. júní 2021. Lyfjaval var keypt að fullu þann 29. mars 2023. Félög tengd SKEL eiga og reka 7 apótek, þar af 5 bílalúguapótek. Öll bílalúguapótek eru einnig hefðbundin apótek, þ.e. þar sem gengið er inn. Frá árinu 2022 hafa þrjú ný apótek verið opnuð.

Athugun ESA snýr meðal annars að viðskiptum þegar Lyfjaval seldi verslunarhúsnæði í Mjódd í eigu félagsins til Lyf og heilsu með samningi 26. apríl 2022Samkeppniseftirlitinu var sérstaklega tilkynnt um þau viðskipti. Samkeppniseftirlitið lauk málinu með ákvörðun nr. 1/2023 þann 2. mars 2023. Málið var kært til áfrýjunarnefndar Samkeppnismála sem úrskurðaði í málinu þann 9. ágúst 2023. 

 SKEL og Lyfjaval munu aðstoða við athugun málsins og hafa veitt ESA aðgang að umbeðnum upplýsingu. SKEL hefur enga ástæðu til að ætla að brotið hafi verið gegn samkeppnislögum í starfsemi Lyfjavals.

 Frekari upplýsingar veitir Ásgeir Helgi Reykfjörð, forstjóri SKEL



EN
14/10/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Skeljungur hf.

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Interim financial summary H1 2025

SKEL fjárfestingafélag hf.: Interim financial summary H1 2025 Attached is an announcement, investor presentation and financial summary of SKEL for the first half of 2025. An open presentation will be held on 15 August, 08:30 am, at Parliament Hotel, Þorvaldsstræti 2-6, 101 Reykjavík (entrance via the old Nasa building). At the meeting, Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, CEO, and Magnús Ingi Einarsson, CFO, will present the results and highlights of the Company’s operations. For further information, please contact Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, . Attachments ...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Árshlutauppgjör 1H 2025

SKEL fjárfestingafélag hf.: Árshlutauppgjör 1H 2025 Meðfylgjandi er fréttatilkynning, fjárfestakynning og árshlutareikningur SKEL vegna fyrri árshelmings 2025. Opinn kynningarfundur verður haldinn 15. ágúst, kl. 08:30 á Parliament Hótelinu við Þorvaldsstræti 2-6, 101 Reykjavík. Gengið er inn um innganginn að gamla Nasa. Á fundinum munu Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri og Magnús Ingi Einarsson, fjármálastjóri kynna afkomuna og helstu þætti úr rekstrinum. Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, . Viðhengi ...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Completion of the purchase of shares in Sa...

SKEL fjárfestingafélag hf.: Completion of the purchase of shares in Samkaup Reference is made to the press releases dated May 22, June 3, June 16, and July 15, 2025, announcing that certain conditions in the share purchase agreement had been fulfilled concerning Orkan IS ehf.’s (“Orkan”) acquisition of share capital in Samkaup hf. (“Samkaup”). Today, the companies Samkaup and Atlaga ehf. (formerly Heimkaup) were formally merged. Concurrently, the settlement of Orkan’s share purchase agreement with the former shareholders of Samkaup was finalized. The shareholders of Samkaup received 582,548...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Uppgjöri vegna kaupa á hlutafé Samkaupa lo...

SKEL fjárfestingafélag hf.: Uppgjöri vegna kaupa á hlutafé Samkaupa lokið Vísað er til fréttatilkynninga dags. 22. maí, 3. júní, 16. júní og 15. júlí 2025 þar sem kom fram að tiltekin skilyrði samkvæmt kaupsamningi hefðu verið uppfyllt vegna kaupa Orkunnar IS ehf. („Orkan“), á hlutafé í Samkaupum hf. („Samkaup“). Í dag voru félögin Samkaup og Atlaga ehf. (áður Heimkaup) sameinuð lögformlega Þá fór fram uppgjör á kaupsamningi Orkunnar við fyrrum hluthafa Samkaupa. Hluthafar Samkaupa fengu afhenta 582.548.510 hluti í Dröngum hf. ("Drangar") eða því sem nemur 28,7% hlutafjár, gegn afhendingu 9...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: The Competition Authority approves the mer...

SKEL fjárfestingafélag hf.: The Competition Authority approves the merger of Orkan and Samkaup Reference is made to press releases dated May 22, June 3, and June 16, 2025, which stated that certain conditions under the share purchase agreement had been fulfilled in relation to Orkan IS ehf.’s (“Orkan”) acquisition of shares in Samkaup hf. (“Samkaup”). The remaining condition for the transaction was that the Icelandic Competition Authority approved that the transaction does not constitute a merger that should be annulled or made subject to conditions under Article 17 of the Competition Act ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch