SKEL Skeljungur hf.

Skeljungur hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Skeljungur hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í 41. og 42. viku 2020, keypti félagið 6.000.000 eigin hluti fyrir 47.820.000 kr. eins og hér segir:

DagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
9.10.202009:33                        1.500.0008,0                          12.000.000    
12.10.202009:39                        1.500.0008,0                          12.000.000    
13.10.202009:39                            1.500.0007,94                          11.910.000    
14.10.202009:31                        1.500.0007,94                        11.910.000    
 



Samtals
                         6.000.000                         47.820.000    

Um er að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins, sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 8. október 2020. Markmið áætlunarinnar er að lækka útgefið hlutafé félagsins. 

Skeljungur keypti í viku 41 og 42 samtals 6.000.000 hluti í félaginu. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals kr. 47.820.000 sem samsvarar 19,13% af þeirri fjárhæð sem að hámarki verður keypt fyrir. Skeljungur átti áður en fyrrnefnd áætlun hófst 24.820.946 eigin hlut í félaginu eða sem samsvarar 1,25% af útgefnu hlutafé.

Skeljungur á nú samtals 30.820.946 hluti, eða 1,55% af heildarhlutafé félagsins.

Samkvæmt endurkaupaáætluninni má heildarkaupverð ekki vera hærra en kr. 250.000.000, með þeim fyrirvara að félagið ásamt dótturfélögum þess mega mest eiga 10% hlutafjár þess. Endurkaupaáætlunin verður í gildi fram að aðalfundi félagsins 2021, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög nr. 2/1995 um hlutafélög og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005.

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Þór Jóhannesson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs,

EN
15/10/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Skeljungur hf.

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Underwriting of subscription for new share...

SKEL fjárfestingafélag hf.: Underwriting of subscription for new share capital in the Orkan and Samkaup group Reference is made to the press release dated 3 June 2025, which stated that certain conditions under the purchase agreement had been fulfilled regarding the acquisition by Orkan IS ehf. (“Orkan”) of all shares held by Kaupfélag Suðurnesja (“KSK”) in Samkaup, with a nominal value of ISK 221,386,719, corresponding to 51.3% of the share capital in Samkaup. The announcement also stated that Orkan had signed purchase agreements with other shareholders of Samkaup for the acquisition of a...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Sölutrygging vegna áskriftar að nýju hluta...

SKEL fjárfestingafélag hf.: Sölutrygging vegna áskriftar að nýju hlutafé í samstæðu Orkunnar og Samkaupa Vísað er til fréttatilkynningar dags. 3. júní 2025, þar sem fram kom að tiltekin skilyrði samkvæmt kaupsamningi hefðu verið uppfyllt vegna kaupa Orkunnar IS ehf. („Orkan“), á öllum hlutum Kaupfélags Suðurnesja („KSK“) í Samkaupum, að nafnvirði 221.386.719 kr. eða því sem nemur 51,3% hlutafjár Samkaupa. Í tilkynningunni kom m.a. fram að Orkan hefði undirritað kaupsamninga við aðra hluthafa Samkaupa um kaup á öllum hlutum þeirra í félaginu á sömu kjörum og viðskiptin við KSK fara fram á....

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: SKEL sells 15.4% equity stake in Styrkás f...

SKEL fjárfestingafélag hf.: SKEL sells 15.4% equity stake in Styrkás for ISK 3.15 billion to institutional investors SKEL has signed purchase agreements with a group of domestic institutional investors for their acquisition of 153.9 million shares in Styrkás hf., representing just over 15.4% of the company’s issued share capital. The total purchase price of the shares is ISK 3,150 million, equivalent to ISK 20.47 per share. The sale price is equal to the book value of SKEL’s stake in Styrkás as of December 31, 2024. The purchase agreements are subject to customary conditions, which are expe...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: SKEL selur 15,4% hlutafjár í Styrkás fyrir...

SKEL fjárfestingafélag hf.: SKEL selur 15,4% hlutafjár í Styrkás fyrir 3.150 milljónir króna til stofnanafjárfesta SKEL hefur undirritað kaupsamninga gagnvart innlendum stofnanafjárfestum um kaup þeirra á 153,9 milljónum hluta í Styrkási hf., eða því sem nemur ríflega 15,4% af útgefnu hlutafé félagsins. Kaupverð hlutanna er samtals er 3.150 m.kr. en það samsvarar 20,47 kr. á hlut. Söluverðið jafngildir bókfærðu virði eignarhlutar SKEL í Styrkás þann 31.12.2024. Kaupsamningarnir eru háðir hefðbundnum fyrirvörum sem gert er ráð fyrir að verði frágengnir í næstu viku.  Styrkás er þjónustufyr...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Orkan signs share purchase agreement with ...

SKEL fjárfestingafélag hf.: Orkan signs share purchase agreement with over 90% of shareholders in Samkaup Reference is made to the announcement dated 22 May 2025, stating that a share purchase agreement had been signed between Orkan IS ehf. ("Orkan"), as buyer, and Kaupfélag Suðurnesja ("KSK"), as seller, for all shares held by the seller in Samkaup, with a nominal value of ISK 221,386,719, representing 51.3% of Samkaup’s share capital. The purchase price for the shares totals ISK 2,878 million, based on a total equity value of Samkaup of ISK 5,610 million, corresponding to ISK 13 per issue...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch