SIMINN Siminn HF

Síminn hf. - Niðurstöður aðalfundar 12. mars 2020

Síminn hf. - Niðurstöður aðalfundar 12. mars 2020

Meðfylgjandi eru niðurstöður frá aðalfundi Símans hf. sem haldinn var fyrr í dag.

Sjálfkjörið var í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár. Stjórnin hefur skipt með sér verkum og er Jón Sigurðsson formaður stjórnar og Helga Valfells varaformaður stjórnar.

Stjórnin er þannig skipuð:

  • Jón Sigurðsson, formaður stjórnar
  • Helga Valfells, varaformaður stjórnar
  • Bjarni Þorvarðarson
  • Kolbeinn Árnason
  • Sylvía Kristín Ólafsdóttir

Sjálfkjörið var í tilnefningarnefnd félagsins fyrir næsta starfsár en nefndina skipa:

  • Jensína Kristín Böðvarsdóttir
  • Steinunn Kristín Þórðardóttir

Stjórn félagsins hefur jafnframt skipað Sverrir Briem í tilnefningarnefnd félagsins fyrir næsta starfsár.

Sverrir er með BA gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í sama fagi frá Kaupmannahafnarháskóla. Hann sérhæfði sig í starfsmannavali og viðtalstækni hjá BI Norwegian Business School og hefur leyfi Landlæknis til að starfa sem sálfræðingur. Sverrir hefur starfað sem ráðgjafi hjá Hagvangi frá árinu 2012 og varð meðeigandi í byrjun árs 2019. Á árunum 2004-2006 var Sverrir viðskiptastjóri á auglýsingastofunni Gott Fólk og starfaði í markaðsdeild Landsbankans frá 2006-2008. Fram til 2010 var Sverrir vörumerkjastjóri hjá Nóa Síríus en starfaði svo sem klínískur sálfræðingur í Noregi frá 2010 til 2012, þar til hann fór til Hagvangs. Hans sérsvið hjá Hagvangi hafa verið stjórnendaráðningar og aðrar lykilráðningar og hefur hann á undanförnum árum komið að fjölmörgum ráðningum í íslensku atvinnulífi.

 Niðurstöður aðalfundarins má að öðru leyti sjá í meðfylgjandi fundargerð.

Ársskýrsla Símans hf. fyrir árið 2019 hefur verið gefin út. Skýrsluna má nálgast á heimasíðu félagsins á vefslóðinni: 

Viðhengi

EN
12/03/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Siminn HF

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Kaup á öllu hlutafé í Opnum Kerfum hf. og Öryggismiðstöð...

Síminn hf. - Kaup á öllu hlutafé í Opnum Kerfum hf. og Öryggismiðstöð Íslands hf. Síminn hf. hefur undirritað samninga um kaup á öllu hlutafé í Opnum kerfum hf. (OK) og Öryggismiðstöð Íslands hf. (ÖMÍ). Samanlagt heildarvirði (e. enterprise value) OK og ÖMÍ í viðskiptunum nemur 13.750 milljónum króna að viðbættum leiguskuldbindingum sem eru áætlaðar um 1.000 milljónir króna. Endanlegt kaupverð til greiðslu ræðst þó meðal annars af stöðu nettó vaxtaberandi skulda og veltufjármuna á viðmiðunardegi uppgjörs.Kaupin verða fjármögnuð með hlutafé í Símanum, lánsfé frá Arion banka, og handbæru fé...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Viðræður um möguleg kaup á Opnum kerfum

Síminn hf. - Viðræður um möguleg kaup á Opnum kerfum Í tilefni fréttaflutnings á vefnum Innherja vilja stjórnendur Símans hf. greina frá því að viðræður standa yfir við eigendur Opinna kerfa hf. um möguleg kaup á öllu hlutafé í félaginu. Síminn hf. hefur lagt fram óskuldbindandi tilboð sem er með fyrirvara um niðurstöður áreiðanleikakönnunar og bundið frekari skilyrðum.  Í ljósi þess að tilboðið er óskuldbindandi og háð fyrirvörum er málið ekki komið á það stig að unnt sé að leggja mat á hvort líkur séu á að það leiði til endanlegra viðskipta. Síminn hf. mun upplýsa markaðsaðila um framgang...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 50. viku 2025 keypti Síminn hf. 4.000.000 eigin hluti að kaupverði 57.300.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti8.12.202514:031.000.00014,2514.250.000135.478.2829.12.202509:471.000.00014,2514.250.000136.478.28210.12.202510:251.000.00014,2014.200.000137.478.28212.12.202515:171.000.00014,6014.600.000138.478.282  4.000.000 57.300.000138.478.282 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphö...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 49. viku 2025 keypti Síminn hf. 5.000.000 eigin hluti að kaupverði 70.150.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti1.12.202514:091.000.00014,0514.050.000130.478.2822.12.202510:331.000.00013,9013.900.000131.478.2823.12.202511:031.000.00014,0514.050.000132.478.2824.12.202515:221.000.00014,0514.050.000133.478.2825.12.202509:451.000.00014,1014.100.000134.478.282  5.000.000 70.150.000134.478.282 Viðskiptin eru samkvæmt endur...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 48. viku 2025 keypti Síminn hf. 4.000.000 eigin hluti að kaupverði 55.700.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti24.11.202510:341.000.00013,8013.800.000126.478.28226.11.202511:201.000.00013,8013.800.000127.478.28227.11.202511:331.000.00014,0514.050.000128.478.28228.11.202511:211.000.00014,0514.050.000129.478.282  4.000.000 55.700.000129.478.282 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kaup...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch