Sjóvá: Fjárhagsdagatal 2026 Sjóvá-Almennar tryggingar hf. stefnir að birtingu árshluta- og ársuppgjöra á neðangreindum dagsetningum: Ársuppgjör 2025 12. febrúar 20261. ársfjórðungur 2026 30. apríl 20262. ársfjórðungur 2026 16. júlí 20263. ársfjórðungur 2026 22. október 2026Ársuppgjör 2026 11. febrúar 2027 Aðalfundir verða haldnir á neðangreindum dagsetningum: Aðalfundur 2026 12. mars 2026Aðalfundur 2027 1...
Sjóvá - Hækkun hlutafjár og nýting kauprétta Sjóvá-Almennar tryggingar hf. („Sjóvá“ eða „félagið“) hefur móttekið tilkynningar kaupréttarhafa í hópi starfsfólks Sjóvár um nýtingu kauprétta í samræmi við kaupréttarsamninga. Um er að ræða nýtingu kauprétta að samtals 5.111.917 hlutum í félaginu á genginu 34,60. Stjórn Sjóvár hefur samþykkt útgáfu nýs hlutafjár sem nemur þessum hlutum og nýtir þar með heimild sína í 6. gr. samþykkta félagsins, til að hækka hlutafé þess í þeim tilgangi að mæta nýtingu framangreindra kauprétta. Hlutafé félagsins verður því hækkað um 5.111.917 hluti. Heildarhlut...
Sjóvá - Árshlutauppgjör vegna 3. ársfjórðungs 2025 666 m.kr. hagnaður og samsett hlutfall 90,6% á fyrstu níu mánuðum ársins Þriðji ársfjórðungur 2025 Hagnaður af vátryggingasamningum fyrir skatta 936 m.kr. (3F 2024: 877 m.kr.)Hagnaður af fjárfestingastarfsemi fyrir skatta 552 m.kr. (3F 2024: 710 m.kr.)Hagnaður tímabilsins 1.145 m.kr. (3F 2024: 1.441 m.kr.)Ávöxtun fjárfestingareigna í stýringu 1,7% (3F 2024: 2,3%)Samsett hlutfall 89,6% (3F 2024: 89,9%) Fyrstu níu mánuðir ársins 2025 og horfur Hagnaður af vátryggingasamningum fyrir skatta 2.447 m.kr. (9M 2024: 970 m.kr.)Tap af fjá...
Sjóvá: Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2025 verður birt 23. október – kynningarfundur sama dag kl. 16:15 Sjóvá-Almennar tryggingar hf. birtir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2025 eftir lokun markaða fimmtudaginn 23. október nk. Kynningarfundur í fundarsal félagsins í Kringlunni 5 og í vefstreymi Markaðsaðilum og fjárfestum er boðið á kynningarfund í fundarsal félagsins í Kringlunni 5, 6. hæð þann 23. október kl. 16:15. Þar munu Hermann Björnsson forstjóri, Sigríður Vala Halldórsdóttir framkvæmdastjóri fjármála og upplýsingatækni og Þórður Pálsson forstöðumaður fjárfestinga kynna uppgjörið og fara...
Sjóvá - Árshlutauppgjör vegna 2. ársfjórðungs 2025 479 m.kr. tap og samsett hlutfall 91,1% á fyrstu sex mánuðum ársins Annar ársfjórðungur 2025 Hagnaður af vátryggingasamningum fyrir skatta 690 m.kr. (2F 2024: 150 m.kr. tap)Tap af fjárfestingastarfsemi fyrir skatta 439 m.kr. (2F 2024: 317 m.kr. tap)Hagnaður tímabilsins 60 m.kr. (2F 2024: 434 m.kr. tap)Ávöxtun fjárfestingareigna í stýringu -0,1% (2F 2024: 0,3%)Samsett hlutfall 92,1% (2F 2024: 101,8%) Fyrstu sex mánuðir ársins 2025 og horfur Hagnaður af vátryggingasamningum fyrir skatta 1.511 m.kr. (6M 2024: 92 m.kr.)Tap af fjárfe...
Sjóvá: Uppgjör annars ársfjórðungs 2025 verður birt 17. júlí – kynningarfundur sama dag kl. 16:15 Sjóvá-Almennar tryggingar hf. birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2025 eftir lokun markaða fimmtudaginn 17. júlí nk. Kynningarfundur í fundarsal félagsins í Kringlunni 5 og í vefstreymi Markaðsaðilum og fjárfestum er boðið á kynningarfund í fundarsal félagsins í Kringlunni 5, 6. hæð þann 17. júlí nk. kl. 16:15. Þar munu Hermann Björnsson forstjóri, Sigríður Vala Halldórsdóttir framkvæmdastjóri fjármála og upplýsingatækni og Þórður Pálsson forstöðumaður fjárfestinga kynna uppgjörið. Kynningunni...
Sjóvá: Uppfært fjárhagsdagatal 2025 Fjárhagsdagatali Sjóvá-Almennra trygginga hf. hefur verið breytt og uppgjör þriðja ársfjórðungs 2025 fært til 23. október. Sjóvá-Almennar tryggingar hf. stefnir nú að birtingu árshluta- og ársuppgjöra á neðangreindum dagsetningum: 2. fjórðungur 2025 17. júlí 20253. fjórðungur 2025 23. október 2025Ársuppgjör 2025 12. febrúar 2026 Aðalfundur verður haldinn á neðangreindri dagsetningu: Aðalfundur 2026 ...
Sjóvá: Breytingar á viðskiptavakt Sjóvá – Almennar tryggingar hf. hefur gert samning við Kviku banka hf. um viðskiptavakt á hlutabréfum félagins, sem skráð eru í kauphöll Nasdaq Iceland. Samningurinn tekur gildi frá og með 1. júlí 2025. Samhliða hefur verið sagt upp samningi við Arion banka hf. og tekur uppsögnin gildi í lok dags 30. júní 2025. Tilgangur viðskiptavaktar er að efla viðskipti með hlutabréf félagsins í kauphöll Nasdaq Iceland í því skyni að seljanleiki hlutabréfa félagsins aukist, markaðsverð skapist á hlutabréfum félagsins og verðmyndun verði með skilvirkum og gagnsæjum hæt...
Sjóvá - Árshlutauppgjör vegna 1. ársfjórðungs 2025 Helstu niðurstöður úr árshlutauppgjöri Sjóvá-Almennra trygginga hf. vegna fyrsta ársfjórðungs 2025: Fyrsti ársfjórðungur 2025 og horfur Hagnaður af vátryggingasamningum fyrir skatta 821 m.kr. (1F 2024: 242 m.kr.)Tap af fjárfestingastarfsemi fyrir skatta 1.126 m.kr. (1F 2024: 363 m.kr. hagnaður)Tap tímabilsins 540 m.kr. (1F 2024: 421 m.kr. hagnaður)Ávöxtun fjárfestingareigna í stýringu -1,0% (1F 2024: 1,2%)Samsett hlutfall 90,2% (1F 2024: 97,0%) Horfur fyrir árið 2025 eru óbreyttar og er afkoma af vátryggingasamningum fyrir árið 2025 og t...
Sjóvá: Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025 verður birt 15. maí – kynningarfundur sama dag kl. 16:15 Sjóvá-Almennar tryggingar hf. birtir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025 eftir lokun markaða fimmtudaginn 15. maí nk. Kynningarfundur í fundarsal félagsins í Kringlunni 5 og í vefstreymi Markaðsaðilum og fjárfestum er boðið á kynningarfund í fundarsal félagsins í Kringlunni 5, 6. hæð þann 15. maí nk. kl. 16:15. Þar munu Hermann Björnsson forstjóri, Sigríður Vala Halldórsdóttir framkvæmdastjóri fjármála og upplýsingatækni og Þórður Pálsson forstöðumaður fjárfestinga kynna uppgjörið. Kynningunni ve...
Sjóvá: Skýrsla um gjaldþol og fjárhagslega stöðu 2024 (SFCR) Sjóvá-Almennar tryggingar hf. hefur gefið út skýrslu um gjaldþol og fjárhagslega stöðu fyrir árið 2024. Skýrslan er gefin út í samræmi við kröfur laga um vátryggingastarfsemi nr. 100/2016. Skýrslunni er m.a. ætlað að veita almenningi og markaðsaðilum upplýsingar um fjárhagslegan styrk, áhættu, eignir og skuldir félagsins og talnaupplýsingar. Skýrslan er meðfylgjandi og má einnig finna á eftirfarandi síðu: Viðhengi ...
Sjóvá: Uppfært fjárhagsdagatal 2025 Sjóvá-Almennar tryggingar hf. stefnir að birtingu árshluta- og ársuppgjöra á neðangreindum dagsetningum: 1. fjórðungur 2025 15. maí 20252. fjórðungur 2025 17. júlí 20253. fjórðungur 2025 30. október 2025Ársuppgjör 2025 12. febrúar 2026 Aðalfundur verður haldinn á neðangreindri dagsetningu: Aðalfundur 2026 12. mars 2026 Dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar. Nánari upplýsingar veitir Davíð Scheving Thorst...
Sjóvá: Niðurstöður aðalfundar 13. mars 2025 Aðalfundur Sjóvá-Almennra trygginga hf. fór fram í dag, fimmtudaginn 13. mars 2024. Í viðhengi er að finna helstu niðurstöður frá aðalfundinum. Kosið var í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár. Stjórn hefur skipt með sér verkum. Formaður stjórnar er Björgólfur Jóhannsson og Hildur Árnadóttir varaformaður. Í stjórn félagsins voru kjörin:Björgólfur Jóhannsson Guðmundur Örn Gunnarsson Hildur Árnadóttir Ingi Jóhann Guðmundsson Ingunn Agnes Kro Eftirtalin voru kj...
Sjóvá: Árs- og sjálfbærniskýrsla 2024 er komin út Árs- og sjálfbærniskýrsla Sjóvá-Almennar tryggingar hf. fyrir árið 2024 hefur verið birt í tengslum við ársuppgjör félagsins. Árs- og sjálfbærniskýrslan er á rafrænu formi og hægt að nálgast hana á eftirfarandi vefsvæði Nánari upplýsingar veitir Davíð Scheving Thorsteinsson í síma 869-8109 eða .
Sjóvá: Aðalfundur Sjóvá-Almennra trygginga hf. verður haldinn fimmtudaginn 13. mars 2025 - Endanleg dagskrá og tillögur stjórnar Aðalfundur Sjóvár verður haldinn í fundarsal félagsins Kringlunni 5, Reykjavík, fimmtudaginn 13. mars 2025 kl. 15:00. Engar kröfur um tiltekin mál eða tillögur bárust frá hluthöfum innan tilskilins frests sem var þann 3. mars sl. og er dagskrá aðalfundar því óbreytt frá fyrri tilkynningu félagsins 19. febrúar 2025. Fyrir aðalfundinum liggja því óbreyttar tillögur og ályktanir frá stjórn félagsins sbr. meðfylgjandi viðhengi. Eftirtaldir aðilar hafa boðið sig fr...
Sjóvá - Aðalfundur 13. mars 2025 Stjórn Sjóvá-Almennra trygginga hf. boðar til aðalfundar sem haldinn verður í fundarsal félagsins Kringlunni 5, Reykjavík, fimmtudaginn 13. mars 2025 kl. 15:00. Fundarboð með drögum að dagskrá fundarins og nánari upplýsingum um aðalfundarstörf er að finna í meðfylgjandi viðhengi ásamt tillögum stjórnar og skýrslu tilnefningarnefndar. Allar frekari upplýsingar varðandi aðalfundinn er að finna á vef félagsins Nánari upplýsingar veitir Davíð Scheving Thorsteinsson í síma 869-8109 eða . Viðhengi ...
Sjóvá - Ársuppgjör 2024 Helstu niðurstöður úr ársuppgjöri Sjóvá-Almennra trygginga hf. fyrir árið 2024 4.241 m.kr. hagnaður og samsett hlutfall 96,2% á árinu 2024 Fjórði ársfjórðungur 2024 Hagnaður af vátryggingasamningum fyrir skatta 313 m.kr. (4F 2023: 699 m.kr.)Hagnaður af fjárfestingastarfsemi fyrir skatta 2.679 m.kr. (4F 2023: 1.890 m.kr.)Hagnaður tímabilsins 2.812 m.kr. (4F 2023: 2.321 m.kr.)Ávöxtun fjárfestingareigna í stýringu 5,4% (4F 2023: 4,4%)Samsett hlutfall 96,3% (4F 2023: 91,3%) Árið 2024 og horfur fyrir árið 2025 Hagnaður af vátryggingasamningum fyrir skatta 1.283 ...
Ársuppgjör 2024 verður birt 6. febrúar - kynningarfundur sama dag kl. 16:15 Sjóvá-Almennar tryggingar hf. birtir ársuppgjör fyrir árið 2024 og fjórða ársfjórðung 2024 eftir lokun markaða fimmtudaginn 6. febrúar nk. Kynningarfundur í fundarsal félagsins í Kringlunni 5 og í vefstreymi Markaðsaðilum og fjárfestum er boðið á kynningarfund í fundarsal félagsins í Kringlunni 5, 6. hæð þann 6. febrúar nk. kl. 16:15. Þar munu Hermann Björnsson forstjóri, Sigríður Vala Halldórsdóttir framkvæmdastjóri fjármála og upplýsingatækni og Þórður Pálsson forstöðumaður fjárfestinga kynna uppgjörið. Kynningu...
Sjóvá: Tilnefningarnefnd Sjóvár auglýsir eftir framboðum til stjórnar Tilnefningarnefnd Sjóvá-Almennra trygginga hf. auglýsir eftir framboðum og tilnefningum til stjórnar Sjóvár vegna aðalfundar félagsins sem haldinn verður fimmtudaginn 13. mars 2025. Frestur til að skila inn framboðum og tilnefningum sem hljóta eiga umfjöllun tilnefningarnefndar er til loka mánudagsins 20. janúar 2025. Tilkynning um framboð skal vera á sérstöku eyðublaði sem hægt er að nálgast á vefsvæði félagsins á slóðinni og skal skila á netfangið . Almennur framboðsfrestur til stjórnar er fimm sólarhringum fyrir aða...
Unfortunately, this report is not available for the investor type or country you selected.
Report is subscription only.
Thank you, your report is ready.
Thank you, your report is ready.